Home / Discover / People

Gunnlaugur Helgason

Gunnlaugur Helgason, kallaður Gulli Helga (f. 26. ágúst 1963) er íslenskur leikari, sjónvarpsmaður og smiður. Hann hefur lengi verið á Bylgjunni og á Stöð 2, nýlega sem útvarpsmaður í Bítinu á morgnana. Einnig hefur hann verið með þáttinn Gulli byggir þar sem hann gerir upp hús.

English