Kveikur er á ferð með fólki sem flýr frá stríðinu í Úkraínu. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um hormónaraskandi efni í umhverfinu.