Home / Series / Kveikur / Aired Order / Season 6 / Episode 6

Sjö ár Sýrlendinga á Akureyri

Í sjö ár hefur Kveikur fylgst með tveimur sýrlenskum fjölskyldum sem boðið var til Íslands skömmu fyrir jólin 2015, sem kvótaflóttamönnum. Á þessum tíma hefur mikið gerst í lífi fjölskyldnanna, þau upplifað sigra og vonbrigði. Frá gleðinni yfir að komast í skjól frá stríði og hörmungum til streðsins við að læra nýtt tungumál, rata um framandi samfélag og það um dimman vetur. Einstök innsýn í það sem tekur við þegar flóttamaður er kominn í skjól og er ekki lengur á flótta.

Íslenska
  • Originally Aired December 27, 2022
  • Runtime 42 minutes
  • Content Rating Iceland L
  • Created October 17, 2023 by
    Ruffie
  • Modified October 17, 2023 by
    Ruffie