Það verður spennandi einvígi þegar KR og Víkingur mætast í Kviss. Kristín Gunnars og Ólöf Skafta verja litina fyrir KR, en Tómas Þór og Birta Björnsdóttir ætla sér að tryggja Víkingi sigurinn.