Kári Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta og Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona mæta fyrir hönd íBV. Á móti þeim mæta áhrifavaldaparið Ingólfur Grétarsson og Tinna Björk Kristinsdóttir fyrir hönd Hamars.