Hópurinn vaknar í dimmum helli. Þar er risatröllið Rauður með kindahjörð sína og hótar að breyta þeim í sauði nema þau geti leyst þrjár þrautir. Með heppni og klókindum tekst þeim að snúa vörn í sókn. Kindahjörðin ýtir Rauð fram af kletti og breytist aftur í fólk.