Loksins fá krakkarnir svör við mikilvægum spurningum sem reynast snerta fleiri en nágrannana og eru stærri en þau óraði fyrir.