Ragnar ferðaðist til þorpsins Húsavíkur í Sandey í Færeyjum árið 1988. Þar hittir hann mann á gangi sem býður honum með heim. 27 árum seinna snýr Ragnar aftur til þorpsins og reynir að finna manninn.