Séð og heyrt, 2008 - 2014. Það er allt reynt til að reisa útgáfuna við. Ritstjórar og blaðamenn koma og fara. Séð og heyrt selst þokkalega en það hefur misst neistann, sérstöðuna sem slúðurblaðið hafði. Baráttan er vonlaus, því miðin þar sem allir eru stjörnur í blaðinu eru dauð.