Sólon kíkir í heimsókn í fimleikasal Gerplu. Þar leikur hann sér á trampólíni, púðagryfju, þrautabrautum og allskonar skemmtilegt. Sjáðu Sólon leika sér og sýna hvað Gerpla hefur upp á að bjóða!