Það verður sannkallað stórslagur á spurningavellinum þegar Valur og Víkingur eigast við í Kviss. Fyrir Val spila Dóra Júlía og Jóhann Alfreð, en fyrir Víking stíga fram þau Tómas Þór og Birta Björns.