Það verður líf og fjör þegar Fylkir og Haukar eigast við í Kviss. Í liði Fylkis eru þau Mikki Kaaber og Sunneva Einars, en hjá Haukum eru það Jóhanna Helga og Gugga í Gúmmíbát.